Starfsmannamál

Starfsmannamál

Sara Lind Kristinsdóttir ráðgjafi hefur látið af störfum hjá félagsþjónustunni.
Þá eru starfandi hjá félagsþjónustunni;
1. Katrín Þorsteinsdóttir félagsráðgjafi/félagsmálastjóri í fullu starfi,
2. Annette Mønster ráðgjafi í fullu starfi; sinnir barnavernd og fjárhagsaðstoð.
3. Dögg Þrastardóttir félagsráðgjafi MA í fullu starfi; sinnir málaflokki fatlaðs fólks og barnavernd.
4. Klara Valgerður Brynjólfsdóttir félagsráðgjafi MA í fullu starfi sinnir sérstökum húsnæðisbótum, félagslegu leiguhúsnæði, forvörnum og barnavernd.
5. Jóhanna Lind Ásgeirsdóttir deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu í 70% starfi.
6. Ragnar. S. Ragnarsson sálfræðingur í 20% starfi; sinnir klínískum meðferðarviðtölum í barnavernd.