fjarhagsadstod

Velkomin á vef Félagsþjónustunar

Tilkynning til barnaverndar – Ertu í vafa hvort þú eigir að tilkynna? Ráðgjafar barnaverndar félagsþjónustu RVS veita ráðleggingar og hægt er að ræða við ráðgjafa barnaverndar nafnlaust ef þess er óskað.

Telurðu að þú þurfir aðstoð eða stuðning vegna vanlíðan þinnar eða fjölskyldu þinnar eða vegna fjárhagsáhyggja en veist ekki hvert þú átt að snúa þér – hafðu samband við ráðgjafa félagsþjónustu RVS.

Ert þú eða telur þú að þú sért beitt/ur ofbeldi, vanrækslu eða órétti? Hafðu samband við ráðgjafa félagsþjónustu RVS.

barnavernd_kula

Barnavernd

Velferð barna á svæði Rangárvalla- og Vesturskaftafellssýslu skiptir höfuðmáli. Mál eru unnin samkvæmt lögum um barnavernd nr. 80/2002.

fjarhagsadstod_kula

Fjárhagsaðstoð

Áður en til fjárhagsaðstoðar kemur þarf einstaklingur að koma í viðtal hjá félagsráðgjafa þar sem farið er yfir fjármál og aðstæður viðkomandi.

aldradir_kula

Málefni aldraða

Meðal verkefna Félagsþjónustunnar eru ráðgjöf og leiðbeiningar til aldraðra og aðstandenda þeirra varaðandi ýmis persónuleg mál, réttindamál og þjónustuúrræði fyrir aldrað fólk.

fatladir_kula

Málefni fatlaðs fólks

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu ber ábyrgð á og sér um framkvæmd þjónustu við fatlað fólk og sinnir eftirliti með þjónustunni.

Tilkynningar