Starfsfólk óskast í Vík
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsfólki til að sinna stoðþjónustu í Vík.Starfið felst í að efla ungan dreng við daglegar athafnir og félagslegan stuðning, frá klukkan 13-16 alla virka…