Adult Services
Meðal verkefna Félagsþjónustunnar eru ráðgjöf og leiðbeiningar til aldraðra og aðstandenda þeirra varaðandi ýmis persónuleg mál, réttindamál og þjónustuúrræði fyrir aldrað fólk.
Þjónusta við aldraðra er unnin á grunni laga um málefni aldraðra nr. 125/1999.
Deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu Félagsþjónustu Rangárvalla – og Vestur Skaftafellssýslu tekur við umsóknum um heimsendan mat frá Ásahrepp, Rangárþingi Ytra og Eystra og umsóknum varðandi máltíð sem snædd er á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri eða Hjallatúni í Vík. Einnig er hægt að prenta út umsókn og senda til félagsþjónustunnar.
Deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu er Aðalheiður Steinadóttir sími: 487-8125 og netfang: adalheidur@felagsmal.is
Umsóknir sendist á:
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Suðurlandsvegi 1-3
850 Hellu
Eða rafrænt á adalheidur@felagsmal.is
Upplýsingar um málefni aldraðra
Umsókn um félagslega heimaþjónustu má sjá hér aða neðan en einnig er hægt að sækja skjalið með því að smella HÉR
Reglur um félagslega heimaþjónustu má sjá hér aða neðan en einnig er hægt að sækja skjalið með því að smella HÉR
Gjaldskrá 2020 má sjá hér aða neðan en einnig er hægt að sækja skjalið með því að smella HÉR
Reglugerð um færni – og heilsumat vegna dvalar og hjúkrunarrýma má sjá með því að smella HÉR
Reglugerð um færni – og heilsumat vegna dvalar og hjúkrunarrýma má sjá með því að smella HÉR
Eyðublað um færni – og heilsumat má sjá með því að smella HÉR
Eyðublað um færni – og heilsumat má sjá með því að smella HÉR