Leiðbeiningar fyrir foreldra varðandi örugga netnotkun barna
Við viljum vekja athygli ykkar á SAFT á netinu en á þeirri síður er hægt að finna heilræði og leiðbeiningar fyrir foreldra varðandi örugga netnotkun barna. http://www.saft.is/
Við viljum vekja athygli ykkar á SAFT á netinu en á þeirri síður er hægt að finna heilræði og leiðbeiningar fyrir foreldra varðandi örugga netnotkun barna. http://www.saft.is/
Af hverju eru til reglur um útivistartíma? Hvað má 16 ára unglingur vera lengi úti á kvöldin? Svar umboðsmanns barna: Fjallað er um útivistartíma barna í 92. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002,…
Fundur stjórnar Félags-og skólaþjónustunnar bs, ásamt Eddu Antonsdóttur, forstöðumanns skólaþjónustudeildar
Velferð barna á svæði Rangárvalla- og Vesturskaftafellssýslu skiptir höfuðmáli. Mál eru unnin samkvæmt lögum um barnavernd nr. 80/2002. Markmið laganna er að tryggja að börn sem búa við óviðunandi aðstæður…
Áður en til fjárhagsaðstoðar kemur þarf einstaklingur að koma í viðtal hjá félagsráðgjafa þar sem farið er yfir fjármál og aðstæður viðkomandi. Miklir fjárhagserfiðleikar veita einir og sér ekki rétt…
Meðal verkefna Félagsþjónustunnar eru ráðgjöf og leiðbeiningar til aldraðra og aðstandenda þeirra varaðandi ýmis persónuleg mál, réttindamál og þjónustuúrræði fyrir aldrað fólk. Einnig vinna ráðgjafar mat á félagslegri stöðu umsækjenda…