Barnavernd

Velferð barna á svæði Rangárvalla- og Vesturskaftafellssýslu skiptir höfuðmáli. Mál eru unnin samkvæmt lögum um barnavernd nr. 80/2002. Markmið laganna er að tryggja að börn sem búa við óviðunandi aðstæður…

Continue ReadingBarnavernd

Málefni aldraðra

Meðal verkefna Félagsþjónustunnar eru ráðgjöf og leiðbeiningar til aldraðra og aðstandenda þeirra varaðandi ýmis persónuleg mál, réttindamál og þjónustuúrræði fyrir aldrað fólk. Einnig vinna ráðgjafar mat á félagslegri stöðu umsækjenda…

Continue ReadingMálefni aldraðra