Málefni fatlaðs fólks
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu ber ábyrgð á og sér um framkvæmd þjónustu við fatlað fólk og sinnir eftirliti með þjónustunni. Veitt er margvísleg þjónusta. Má þar nefna stuðningur og ráðgjöf við fatlað fólk…