Almennt |
Eyðublöð |
|
Meðal verkefna Félagsþjónustunnar eru ráðgjöf og leiðbeiningar til aldraðra og aðstandenda þeirra varaðandi ýmis persónuleg mál, réttindamál og þjónustuúrræði fyrir aldrað fólk. Þjónusta við aldraðra er unnin á grunni laga um málefni aldraðra nr. 125/1999. Deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu Félagsþjónustu Rangárvalla – og Vestur Skaftafellssýslu tekur við umsóknum um heimsendan mat frá Ásahrepp, Rangárþingi Ytra og Eystra og umsóknum varðandi máltíð sem snædd er á Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri eða Hjallatúni í Vík. Einnig er hægt að prenta út umsókn og senda til félagsþjónustunnar. Deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu er Aðalheiður Steinadóttir sími: 487-8125 og netfang: adalheidur@felagsmal.is. |
Umsókn um félagslega heimaþjónustu Umsóknir sendist á: Eða rafrænt á adalheidur@felagsmal.is Annað Reglur um félagslega heimaþjónustu Reglugerð um færni – og heilsumat vegna dvalar og hjúkrunarrýma Eyðublað um færni – og heilsumat Fyrir starfsfólk |