Öryggi barna í bíl

  • Post category:Myndasafn
  • Reading time:1 mins read

Samgöngustofa hefur gefið út bækling um öryggi barna í bíl en það er mjög mikilvægt að viðeigandi öryggisbúnaður sé notaður hjá börnum í bíl, allt eftir aldri, stærð og þyngd barns. Við hvetjum alla til að skoða þennan bækling.